Nú um tíma hefur ÁTVR gefið listamönnum sem þess óska tækifæri til að sýna verk sín í Vínbúðinni Smáralind. Um þessar mundir eru listaverk eftir Maibel González Sigurjóns en hún sýnir pennateikningar og akríl á striga.
Sýningin verður uppi frá 1.september 2010 - 1 janúar 2011 í Vínbúðinni Smáralind.
