Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Jólabjórinn selst vel !

24.11.2010

Jólabjórinn selst velGreinilegt er að landsmenn hafa beðið jólabjórsins með mikilli eftirvæntingu.  Sala á jólabjór var tæplega 130% meiri fyrstu þrjá daga sölutímabilsins í ár í samanburði við árið í fyrra.


Mest hefur verið selt af Tuborg Julebryg ýmist í dós eða flösku, alls 32.100 lítrar sem er  43% af heildarsölu jólabjórs þessa daga.

 

 

Mest seldu tegundirnar af jólabjór fyrstu þrjá dagana:

Sala í lítrum


Að þessu sinni verður í sölu jólabjór frá 12 framleiðendum innlendum og erlendum og hafa íslenskir framleiðendur vinninginn en 7 bjórframleiðendur bjóða viðskiptavinum Vínbúðanna sérstakan jólabjór.