Gleðilega hátíð!

Á höfuðborgarsvæðinu verður opið í flestum Vínbúðum á Þorláksmessu frá 11-20 en á Dalvegi, Álfrúnu (Hafnarfirði), Kringlu, Skeifu og Smáralind verður opið til 22. Á aðfangadag er opið frá 10-13 í öllum Vínbúðum höfuðborgarsvæðisins.

Allar fréttir
Allar fréttir

Bjórinn með jólamatnum

Fyrir þau sem eru tilbúin að leggja upp í ævintýri þegar kemur að vali að veigum fyrir hátíðarmatinn, þá getur verið tilbreyting í að velja bjór með matnum. Vissulega er jólalegra að velja jólabjór, en það er þó ekki einungis jólabjór sem gæti hentað með. Bjórinn er eins fjölbreytilegur og stílarnir eru margir og því er mikilvægt að hafa eigin smekk í huga þegar valinn er bjór.

Allar greinar

Með bláskel gæti ferskur Sauvignon Blanc gengið vel upp. Nýsjálenskur Sauvignon Blanc er að öllu jöfnu ávaxtaríkari en franskur Sancerre, sem yfirleitt gefur af sér grösugri bragðeinkenni. Spænskur Albariño hefur bæði ferskleikann og ávaxtarík einkenni til að parast með bláskelinni...

Allar greinar

Ósætt hvítvín gjarnan með karakter af sítrus og steinefnum, t.d. frá Ástralíu eða franskan Chablis.

Allar uppskriftir

Háskólinn í Michigan gerði rannsókn þar sem kannaður er kostnaður og ávinningur af einkasölu ríkis á áfengi og dreifingu. Byggt var á þriggja áratuga gögnum frá ýmsum fylkjum Bandaríkjanna.

Allar rannsóknir og greinar