Fyrirmyndarstofnun 2024

Niðurstaða í Stofnun ársins 2024 var kynnt nýverið og hlaut Vínbúðin titilinn fyrirmyndarstofnun ársins 2024. Titilinn hljóta fyrirtæki og stofnanir sem þykja skara fram úr í þeim níu þáttum sem könnunin byggir á að mati starfsmanna. Stærðarflokkarnir eru þrír og er Vínbúðin í flokki þeirra sem eru með 90 eða fleiri starfsmenn..

Allar fréttir
Allar fréttir

Geymsla vína

Eitt af því sem fólk veltir stundum fyrir sér þegar það kaupir vínflösku er það hversu lengi sé hægt að geyma flöskuna óopnaða. ,,Vínið batnar með árunum” heyrist oft fleygt fram og á vissulega við í ákveðnum tilfellum, en sumum tegundum léttvína er þó ekki ætlað að vera geymd í mörg ár, eða áratugi. Frá náttúrunnar hendi eru það tannín (rauðvín), sykur, sýra og alkóhól sem fyrirfinnast í léttvínum, sem auka geymsluþol vínanna.

Allar greinar

Með bláskel gæti ferskur Sauvignon Blanc gengið vel upp. Nýsjálenskur Sauvignon Blanc er að öllu jöfnu ávaxtaríkari en franskur Sancerre, sem yfirleitt gefur af sér grösugri bragðeinkenni. Spænskur Albariño hefur bæði ferskleikann og ávaxtarík einkenni til að parast með bláskelinni...

Allar greinar

Lífræn léttvín, hvít eða rauð, eru upplögð með þessum rétti.

Allar uppskriftir

ESPAD (The European School Survey Project on Alcohol and Other Drugs) er sam-Evrópsk rannsókn, gerð á 4 ára fresti, sem skoðar áfengis- og vímuefnanotkun ungmenna (15-16 ára)...

Allar rannsóknir og greinar