Við þökkum fyrir viðskiptin á liðnu ári og óskum öllum gleðilegs nýs árs!
Það eru ótalmargir sem kjósa að opna freyðivín þegar klukkan slær á miðnætti á gamlárskvöld. Og hvernig er nú best að gera það?
Gjafakortin er hægt að nota í öllum Vínbúðum og einnig hægt að kaupa þau þar.
Með bláskel gæti ferskur Sauvignon Blanc gengið vel upp. Nýsjálenskur Sauvignon Blanc er að öllu jöfnu ávaxtaríkari en franskur Sancerre, sem yfirleitt gefur af sér grösugri bragðeinkenni. Spænskur Albariño hefur bæði ferskleikann og ávaxtarík einkenni til að parast með bláskelinni...
Lífræn léttvín, hvít eða rauð, eru upplögð með þessum rétti.
Árið 2011 var einkaleyfi ríkisins lagt niður á sölu áfengis í Washington-fylki. Þremur árum síðar var gerð rannsókn á því hvaða áhrif aðgerðin hafði. Helstu niðurstöður voru: