Jólabjórinn kemur

Sala jólabjórs og annarra jólavara hefst í Vínbúðunum fimmtudaginn 31. október. Áhugi fyrir jólabjórnum er alla jafna mikill og viðskiptavinir áhugasamir um vöruúrvalið, en í ár hafa borist um 110 umsóknir til sölu á jólavörum sem er nokkuð sambærilegt við undanfarin ár..

Allar fréttir
Allar fréttir

Rioja Reserva

Rioja er eitt af rótgrónustu víngerðarsvæðum Spánar og í hillum Vínbúðanna, enda vöruskipti með fisk og vín ein af ástæðunum fyrir stofnun ÁTVR. Upp úr miðri 19. öld flúðu víngerðarmenn (Murrieta og Riscal) til Bordeaux vegna borgarastyrjaldar á Spáni. Við heimkomu fluttu þeir með sér bæði þekkingu og tunnur sem kallast barrique og eru 225 lítrar.

Allar greinar

Með bláskel gæti ferskur Sauvignon Blanc gengið vel upp. Nýsjálenskur Sauvignon Blanc er að öllu jöfnu ávaxtaríkari en franskur Sancerre, sem yfirleitt gefur af sér grösugri bragðeinkenni. Spænskur Albariño hefur bæði ferskleikann og ávaxtarík einkenni til að parast með bláskelinni...

Allar greinar

Ósætt hvítvín gjarnan með karakter af sítrus og steinefnum, t.d. frá Ástralíu eða franskan Chablis.

Allar uppskriftir

Með einni ákvörðun getur það sem upphaflega átti að gera góðan gleðskap betri leitt af sér hörmungar og ævarandi iðrun. Hér er verið að tala um það þegar menn setjast undir stýri eftir neyslu áfengis...

Allar rannsóknir og greinar