Nú er hægt að nálgast sölutölur og ýmsar upplýsingar um áfengissölu á skemmtilegan og lifandi hátt hér á vinbudin.is. Hægt að skoða hvernig salan breytist á milli ára og tegunda, skoða hvaðan söluhæstu vörurnar koma og hverjar topp 10 vörurnar eru á hverjum tíma..
Ef halda á veganjól þar sem fara á alla leið, þá má finna hérna lista yfir allar þær vörur sem eru merktar vegan á vörulista vefbúðar Vínbúðanna. Hér eru síðan nokkrar skemmtilegar uppskriftir af vegan réttum af vinbudin.is.
Gjafakortin er hægt að nota í öllum Vínbúðum og einnig hægt að kaupa þau þar.
Með bláskel gæti ferskur Sauvignon Blanc gengið vel upp. Nýsjálenskur Sauvignon Blanc er að öllu jöfnu ávaxtaríkari en franskur Sancerre, sem yfirleitt gefur af sér grösugri bragðeinkenni. Spænskur Albariño hefur bæði ferskleikann og ávaxtarík einkenni til að parast með bláskelinni...
Kryddið og sætan leiða okkur til dæmis að suður-frönskum rauðvínum sem henta vel með þessum rétti.
Í þessari rannsókn er skoðað hvort strangari alkohólstefna á unglingsárunum, hafi áhrif á neyslu áfengis á fullorðinsárum í samanburði við frjálslegri stefnur.