Nú er hægt að nálgast sölutölur og ýmsar upplýsingar um áfengissölu á skemmtilegan og lifandi hátt hér á vinbudin.is. Hægt að skoða hvernig salan breytist á milli ára og tegunda, skoða hvaðan söluhæstu vörurnar koma og hverjar topp 10 vörurnar eru á hverjum tíma..
Eflaust eru einhverjir farnir að huga að jólamatnum og þó svo að oftast fari mesta púðrið í aðalréttinn (og eftirréttinn, vil ég meina) þá má ekki gleyma forréttinum. Sumir leita í hefðina á meðan aðrir fara óhefðbundnar leiðir. Ef velja á vín með forréttinum þá eru nokkrar leiðir færar og ef þið þurfið aðstoð við valið, þá er frábært starfsfólk Vínbúðanna tilbúið að koma með tillögur. Það sem er þó alltaf vert að hafa í huga er manns eigin smekkur og því er tilvalið að láta starfsfólk okkar vita af því hvað er í mestu uppáhaldi þegar fengin er ráðgjöf.
Gjafakortin er hægt að nota í öllum Vínbúðum og einnig hægt að kaupa þau þar.
Með bláskel gæti ferskur Sauvignon Blanc gengið vel upp. Nýsjálenskur Sauvignon Blanc er að öllu jöfnu ávaxtaríkari en franskur Sancerre, sem yfirleitt gefur af sér grösugri bragðeinkenni. Spænskur Albariño hefur bæði ferskleikann og ávaxtarík einkenni til að parast með bláskelinni...
Í vöruleitinni er hægt að finna góð vín með þessum rétti.
Með einni ákvörðun getur það sem upphaflega átti að gera góðan gleðskap betri leitt af sér hörmungar og ævarandi iðrun. Hér er verið að tala um það þegar menn setjast undir stýri eftir neyslu áfengis...